8.10.2006 | 19:05
Uppl.tækni
Upplýsingatækni í skólastarfi er mjög þörf og má segja að kennarar sem ekki séu vel tölvufærir og þekki ekki möguleika upplýsingatækni í skólastarfi séu svona álíka eins og óskrifandi kennarar.
Því miður eru enn margir skólar sem ekki bjóða upp á nógu góða aðstöðu fyrir kennara og nemendur meðan að aðrir skólar æddu kannski af stað og fartölvuvæddu skólana sína en gleymdu að pæla í tilganginum og kennslufræðinni meðan aðrir gerðu hlutina rétt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning